Sérsveit Ríkislögreglustjóra var kölluð út við Mánatún í Reykjavík á sjöunda tímanum í morgun.

Morgunblaðið greindi fyrst frá.

Þá segir að fólk hafi verið meinaður aðgangur að svæðinu en frekar upplýsingar um málið liggur ekki fyrir að svo stöddu.

Fréttin verður uppfærð.