Sérsveit Ríkislögreglustjóra og lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu eru að störfum í Smiðjuhverfi í Kópavogi.

Ekki hefur fengist staðfest frá lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu hvers eðlis útkallið er en heimildir Fréttablaðsins herma að bæði lögreglan og sérsveitin hafi komið sér fyrir á Smiðjuvegi.

Fréttin verður uppfærð.