Sér­sveit rík­is­lög­regl­u­stjór­a var köll­uð út í morg­un til að að­stoð­a við hand­tök­u manns í Hafn­a­firð­i vegn­a gruns um bæði heim­il­is­of­beld­i og eign­a­spjöll.

Lög­regl­an í Hafn­ar­firð­i ósk­að­i eft­ir að­stoð sér­sveit­ar­inn­ar en sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Skúl­a Jóns­syn­i að­stoð­ar­yf­ir­lög­regl­u­þjón­i var mað­ur­inn hand­tek­inn og er nú í hald­i lög­regl­unn­ar.

Fréttablaðinu bárust tilkynningar um aðgerð sérsveitar og lögreglu á níunda tímanum í morgun.