Sér­stök um­ræð­a verð­ur á þing­i á morg­un um spill­ing­u og við­brögð við henn­i. Um­ræð­an fer fram að beiðn­i Smár­a Mc­Cart­hy þing­manns Pír­at­a. Hann greind­i frá því í gær á Fac­e­bo­ok-síðu sinn­i að hann hafi ósk­að eft­ir um­ræð­un­um í kjölfar uppljóstrana Kveiks og Stundarinnar um mál Samherja í Namibíu og hef­ur for­sæt­is­ráð­herr­a orð­ið við þeirr­i beiðn­i.

Sjá má færsl­u Smár­a hér að neð­an.

Katr­ín hef­ur sagt í fjöl­miðl­um í dag að mál­ið sé Sam­herj­a til skamm­ar og mik­il­vægt sé að mál­ið verð­i rann­sak­að.