Yfir­kjör­stjórn full­trú­a­ráðs Sjálf­stæð­is­fé­lag­ann­a í Reykj­a­vík, á­kvað á fund­i sín­um í kvöld að að­haf­ast ekki vegn­a at­hug­a­semd­ar um­boðs­mann­a fram­boð­a Guð­laugs Þórs Þórð­ar­son­ar ut­an­rík­is­ráð­herr­a og Dilj­ár Mist­ar Ein­ars­dótt­ur, að­stoð­ar­kon­u hans, við að­gang­i Magn­ús­ar Sig­ur­björns­son­ar að flokks­skrá flokks­ins í að­drag­and­a próf­kjörs flokks­ins í Reykj­a­vík. Magn­ús er bróð­ir Ás­laug­ar Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur dóms­mál­a­ráð­herr­a sem einn­ig er í fram­boð­i.

Sig­­­urð­­­ur Helg­­­i Birg­­­is­­­son, um­­­­­boðs­m­­að­­­ur fram­­­boðs Guð­l­­augs Þórs í próf­­­kjör­­­in­­­u, seg­­­ir nið­­­ur­­­stöð­­­un­­­a stað­­­fest­­­a að Magn­­­ús hafi haft að­­­gang að flokks­­­skrá flokks­­­ins.

„Í þess­­­um úr­­­­­skurð­­­i er stað­­­fest að bróð­­­ir Ás­laug­­­ar var með að­­­gang að flokks­­­skrá, fé­l­­ags­­­skrá flokks­­­ins, eft­­­ir að Ás­laug til­­­kynnt­­­i um að hún væri í fram­­­boð­­­i. Út á það gekk at­h­­ug­­­a­­­semd­­in og við höf­­­um feng­­­ið það stað­­­fest að svo var, enda nauð­­syn­­legt að all­­ir að­­il­­ar fari eft­­ir sömu leik­r­egl­­um,“ seg­­­ir Sig­­­urð­­­ur.