Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjór­i Reykj­a­nes­bær, seg­ir að bær­inn líti ekki á nið­ur­stöð­u dóms Mann­rétt­ind­a­dóm­stóls Evróp­u (MDE) í máli Arnars Helg­a Lár­us­son­ar gegn bæn­um sem sig­ur en að þau taki und­ir nið­ur­stöð­u dóms­ins sem stað­fest­ir það að und­an­far­in ár hafi ver­ið unn­ið að því að upp­fær­a að­geng­is­mál í sveit­ar­fé­lag­in­u í sam­ræm­i við lög og regl­ur.

Arnar Helg­i höfð­að­i fyrst mál gegn bæn­um árið 2015 vegn­a ó­full­nægj­and­i að­geng­is að tveim­ur hús­um sveit­ar­fé­lags­ins, Duus safn­a­hús­i og 88 húsi.

„Þrátt fyr­ir að margt sé búið að ger­ast í að­geng­is­mál­um síð­an þett­a mál fór af stað er enn tals­vert í land að þau séu í full­komn­u lagi eins og við vilj­um hafa þau. Við erum að vinn­a jafnt og þétt í að­geng­is­mál­um og mun­um gera á­fram,“ seg­ir Kjart­an Már í svar­i til Frétt­a­blaðs­ins um mál­ið.

Í samstarf við Römpum upp Ísland

Hann seg­ir að bær­inn hafi haf­ið sam­starf við „Römp­um upp í Ís­land“ og að á næst­u vik­um og mán­uð­um muni fjöld­i nýrr­a ramp­a líta dags­ins ljós í sveit­ar­fé­lag­in­u. Auk þess er unn­ið að und­ir­bún­ing­i við upp­setn­ing­u á lyft­u í Duus safn­a­hús­in sem og í 88 hús­in­u, frí­stund­a­mið­stöð Reykj­a­nes­bæj­ar.

„Gerð var út­tekt í öllu hús­næð­i í eigu Reykj­a­nes­bæj­ar m.t.t. að­geng­is og verð­ur unn­ið að því að bæta að­geng­i inn í þau á næst­u mán­uð­um og mun sú vinn­a hald­a á­fram næst­u ár þar til það er orð­ið á­sætt­an­legt. Eins er ver­ið að vinn­a að því að laga nið­ur­tekt­ir á göng­u­leið­um inn­an bæj­ar­ins svo all­ir kom­ist leið­ar sinn­ar ó­hindr­að,“ seg­ir Kjart­an Már og að um sé að ræða mál­efn­i sem að bær­inn legg­i mik­ið upp úr að bæta.

„Við tök­um við hverj­u verk­efn­i sem á­skor­un til þess að gera bet­ur, því all­ir bæj­ar­bú­ar eiga jafn­an rétt á að kom­ast ferð­a sinn­a.“