Leikstjórinn Sara Gunnarsdóttir hlýtur tilnefningu til óskarsverðlauna fyrir stutta teiknimynd. Myndin ber titilinn My Year of Dicks en ásamt Söru hlýtur Pamela Ribbon tilnefningu fyrir hana.

Aðrar myndir sem hlutu tilnefningu í flokknum eru:

The Boy, the Mole, the Fox and the Horse

The Flying Sailor

Ice Merchants

An Ostrich Told me the World Is Fake and I Think I Believe it