Æðsti dóm­stóll Spán­ar hef­ur kom­ist að þeirr­i nið­ur­stöð­u að neyð­ar­á­stand og harð­ar sam­kom­u­tak­mark­an­ir sem sett­ar voru á í fyrr­a vegn­a Co­vid-19 far­ald­urs­ins hafi ver­ið brot á stjórn­ar­skrá. Því geta þeir sem sekt­að­ir voru fyr­ir brot á regl­un­um hugs­an­leg­a gert kröf­u um end­ur­greiðsl­u þeirr­a.

Dóm­stóll­inn komst að þess­ar­i nið­ur­stöð­u með sex at­kvæð­um á móti fimm. Neyð­ar­á­stand­ið var ekki tal­ið heim­il­a þær hörð­u að­gerð­ir sem stjórn­völd grip­u til.

Í dóms­orð­i seg­ir að dóm­stóll­inn muni ekki taka til um­fjöll­un­ar máls­sókn­ir frá ein­stak­ling­um og fyr­ir­tækj­um sem vilj­a drag­a rík­ið fyr­ir dóm­stól­a vegn­a fjár­hags­legs taps vegn­a sótt­varn­a­að­gerð­a.

Fólk get­ur þó ekki kraf­ið rík­ið um bæt­ur vegn­a fjár­hags­legs tjóns af völd­um að­gerð­a stjórn­vald­a.
Fréttablaðið/EPA

Spænsk yf­ir­völd lýst­u fyrst yfir neyð­ar­á­stand­i þann 14. mars í fyrr­a til að reyn­a að stemm­a stig­u við fyrst­u bylgj­u far­ald­urs­ins. Þá var smit­um mjög að fjölg­a og á­lag­ið á heil­brigð­is­kerf­in­u var mik­ið. Síð­an þá hafa meir­a en 81 þús­und manns lát­ist af völd­um Co­vid-19 í land­in­u.

Sam­kvæmt þeim regl­um sem fylgd­u neyð­ar­á­stand­in­u urðu nán­ast all­ir í­bú­ar að dvelj­a heim­a við og mátt­u að­eins fara út af brýnn­i nauð­syn. Auk þess var lang­stærst­um hlut­a fyr­ir­tækj­a lok­að. Lög­in gilt­u fram í júní í fyrr­a.