Kosningar 2018

Samkomulag um meirihluta á Ísafirði

Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa komist að samkomulagi um samstarf í meirihluta í Ísafjarðarbæ á komandi kjörtímabili.

Samkomulag Framsóknar og Sjálfstæðisflokks um meirihluta er í höfn í Ísafjarðarbæ. Fréttablaðið/Pjetur

Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa komist að samkomulagi um samstarf í meirihluta í Ísafjarðarbæ á komandi kjörtímabili. Í tilkynningu frá flokkunum segir að málefnasamningur verði lagður til samþykktar fyrir stjórnir félaganna í þessari viku og er stefnt að því að boða til fyrsta fundar í nýrri bæjarstjórn 12. júní næstkomandi. 

Á þeim fundi verði kosið um nefndir bæjarins en í tilkynningunni segir enn fremur að sú nýbreytni verði höfð að minnihlutanum verður boðin formennska í nefndum. Auglýst verður eftir bæjarstjóra á næstu dögum.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Sam­komu­lag um meiri­hluta á Fljóts­dals­héraði

Kosningar 2018

Ey­þór telur að meiri­hlutinn muni ekki halda

Kosningar 2018

Sjá fram á við­ræður í nokkra daga í við­bót

Auglýsing

Nýjast

Aron og Hekla vinsælustu nöfnin 2018

Listamenn segja Seðlabankann vanvirða listina með púrítanisma

Vegagerðin „afturkallar“ óveðrið

Flestir læknar upp­lifa truflandi van­líðan og streitu

Tómas segir rafrettum beint að börnum

Hægt að skilja um­búðirnar eftir til endur­vinnslu

Auglýsing