Líkt og venj­an er um versl­un­ar­mann­a­helg­in­a er mik­ið að gera í Vín­búð­um um allt land. Sig­rún Ósk Sig­urð­ar­dótt­ir, að­stoð­ar­for­stjór­i ÁTVR, seg­ir allt hafa geng­ið vel í Vín­búð­un­um í dag þó marg­ir hafi skellt sér þang­að að kaup­a á­feng­i fyr­ir helg­in­a.

Ekki er búið að taka sam­an lítr­a­fjöld­ann sem seld­ur hef­ur ver­ið í dag í Vín­búð­um en frá mán­u­deg­i til fimmt­u­dags voru seld­ir 414 þús­und lítr­ar á­feng­is. Það er um fjög­ur þús­und lítr­um minn­a en á sama tíma í fyrr­a þeg­ar þeir voru 418 þús­und. Þett­a jafn­gild­ir einn­ar prós­ent­u sam­drætt­i í seld­um lítr­um þess­a daga.

Árið 2020 var sala föst­u- og laug­ar­dags­ins um versl­un­ar­mann­a­helg­in­a um 368 þús­und lítr­ar og heild­ar­sal­a vik­unn­ar um 786 þús­und lítr­ar.

Það sem af er viku hafa Vín­búð­irn­ar af­greitt um 75 þús­und við­skipt­a­vin­i, sem er um 2,4 prós­ent­a fækk­un frá síð­ast­a ári. Á föst­u- og laug­ar­deg­in­um um versl­un­ar­mann­a­helg­in­a árið 2020 voru af­greidd­ir um 64 þús­und við­skipt­a­vin­ir og heild­ar­fjöld­i af­greiðsln­a til við­skipt­a­vin­a þá viku var um 140 þús­und.