Fjölmiðlar

RÚV biðst af­sökunar á mis­tökum við mynd­birtingu

​Fréttastofa RÚV hefur beðist velvirðingar á því að merki fyrirtækisins Múr og Mál hafi birst í sjónvarpsfréttum og í efni í kjölfar umfjöllunar Kveiks um vinnumansal og stöðu útlendinga á íslenskum vinnumarkaði.

RÚV biðst velvirðingar á myndbirtingunni á merki Múr og Mál. Fréttablaðið/Ernir

Fréttastofa RÚV hefur beðist velvirðingar á því að merki fyrirtækisins Múr og Mál hafi birst í sjónvarpsfréttum og í efni í kjölfar umfjöllunar Kveiks um vinnumansal og stöðu útlendinga á íslenskum vinnumarkaði.

Merki Múr og Mál birtist dagana eftir Kveik í efni sjónvarpsfrétta en í þætti Kveiks er fyrirtækið hvorki bendlað við mansal né sagt vera starfsmannaleiga.

„Fréttastofan biðst velvirðingar á þessum mistökum og hefur gert ráðstafanir til að fyrirbyggja frekari notkun myndefnisins,“ segir í frétt á vef RÚV.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fjölmiðlar

Ríkið greiðir Vísi fyrir að birta fréttir

Fjölmiðlar

Kvörtunum vegna HM-aug­lýsinga­sölu RÚV vísað frá

Fjölmiðlar

Björn Ingi stofnar nýjan vef­miðil og skrifar bók

Auglýsing

Nýjast

Ekki langt í að fjöldi starfa verði úreltur

Lét greipar sópa í frí­höfninni: Með átta ilm­vatns­glös í töskunni

Vara við hríð og slæmri færð

Jensína orðin elst allra

66 látin eftir sprengingu í olíu­leiðslu

Þúsundir fylgdust með jarðarför borgarstjórans

Auglýsing