Skipulagsmál

Rútumiðstöð ekki í bága við skipulag

Unnið er að stækkun og breytingum á plani umdeildrar rútumiðstöðvar í Skógarhlíð. Fréttablaðið/Anton Brink

Samgöngumiðstöð rútufyrirtækja við Skógarhlíð 10 stangast ekki á við skipulag. Þetta kemur fram í svari skipulagsfulltrúa Reykjavíkur til heilbrigðiseftirlitsins sem vildi fá úr þessu skorið eftir kvartanir frá óánægðum íbúum í Eskihlíð.

Skipulagsfulltrúi segir að samkvæmt aðalskipulagi sé Skógarhlíð 10 á svokölluðu miðsvæði. Samgöngumiðstöðvar geti verið starfræktar á þjónustusvæðum og miðsvæðum.

Sjá einnig: Eftirlitinu borist kvartanir

„Deiliskipulagið setur ekki skorður fyrir þeim rekstri sem nú er á lóðinni. Þjónusturekstur, til að mynda í formi samgöngumiðstöðvar, er því heimill bæði samkvæmt aðal- og deiliskipulagi,“ segir skipulagsfulltrúi.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Skipulagsmál

Ný tillaga að kirkju á Mýrargötu

Skipulagsmál

Óttast að mal­bikaður stígur sé kominn til að vera

Skipulagsmál

Kæra húsa­þyrpingu og hótel­byggingu í Heys­holti

Auglýsing

Nýjast

Vara­for­setar þingsins í stóla­leik

Leið­réttir mis­skilning um út­blástur Kötlu

Áfengisfrumvarp lagt fram á nýjan leik

The Chemical Brothers aflýsa tónleikum

Nota mynd­band af lík­flutningi í aug­lýsingu

Ævar vísinda­maður skaut Eddu og Jóni ref fyrir rass

Auglýsing