Skipulagsmál

Rútumiðstöð ekki í bága við skipulag

Unnið er að stækkun og breytingum á plani umdeildrar rútumiðstöðvar í Skógarhlíð. Fréttablaðið/Anton Brink

Samgöngumiðstöð rútufyrirtækja við Skógarhlíð 10 stangast ekki á við skipulag. Þetta kemur fram í svari skipulagsfulltrúa Reykjavíkur til heilbrigðiseftirlitsins sem vildi fá úr þessu skorið eftir kvartanir frá óánægðum íbúum í Eskihlíð.

Skipulagsfulltrúi segir að samkvæmt aðalskipulagi sé Skógarhlíð 10 á svokölluðu miðsvæði. Samgöngumiðstöðvar geti verið starfræktar á þjónustusvæðum og miðsvæðum.

Sjá einnig: Eftirlitinu borist kvartanir

„Deiliskipulagið setur ekki skorður fyrir þeim rekstri sem nú er á lóðinni. Þjónusturekstur, til að mynda í formi samgöngumiðstöðvar, er því heimill bæði samkvæmt aðal- og deiliskipulagi,“ segir skipulagsfulltrúi.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Skipulagsmál

Bannað að girða skika er borgin lætur í fóstur

Skipulagsmál

Borgin telur land tekið án leyfis á Einimelnum

Skipulagsmál

Hafa áhyggjur af Álfsnesvík

Auglýsing

Nýjast

Slökkviliðið glímir við stórbruna í Hafnarfirði

Hjá­kona morðingjans: „Hann laug öllu“

Guðlaugur Þór sendir 100 milljónir til Jemen

Nýr ráðherra Brexit-mála skipaður

Þrjú út­köll og að­gerða­stjórnir í við­bragðs­stöðu

Þrettán smituðust af nóró­veiru á Skel­fisk­markaðnum

Auglýsing