Skipulagsmál

Rútumiðstöð ekki í bága við skipulag

Unnið er að stækkun og breytingum á plani umdeildrar rútumiðstöðvar í Skógarhlíð. Fréttablaðið/Anton Brink

Samgöngumiðstöð rútufyrirtækja við Skógarhlíð 10 stangast ekki á við skipulag. Þetta kemur fram í svari skipulagsfulltrúa Reykjavíkur til heilbrigðiseftirlitsins sem vildi fá úr þessu skorið eftir kvartanir frá óánægðum íbúum í Eskihlíð.

Skipulagsfulltrúi segir að samkvæmt aðalskipulagi sé Skógarhlíð 10 á svokölluðu miðsvæði. Samgöngumiðstöðvar geti verið starfræktar á þjónustusvæðum og miðsvæðum.

Sjá einnig: Eftirlitinu borist kvartanir

„Deiliskipulagið setur ekki skorður fyrir þeim rekstri sem nú er á lóðinni. Þjónusturekstur, til að mynda í formi samgöngumiðstöðvar, er því heimill bæði samkvæmt aðal- og deiliskipulagi,“ segir skipulagsfulltrúi.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Skipulagsmál

Mótmæla ónæði vegna veitinga í Ásmundarsal

Skipulagsmál

Ekkert aðhafst vegna bílaplans

Skipulagsmál

Gert ráð fyrir 1.100 í­búðum og göngu­stíg fyrir for­setann

Auglýsing

Nýjast

Skógareldar í Svíþjóð: „Þetta gæti versnað“

Ein kona lést í gíslatöku í Los Angeles

Fyrrverandi ráðgjafi Trump neitar samráði við Rússa

Síðustu orðin sem hún heyrði: „Taktu barnið“

Lét höfuðið hanga fram af brautar­palli

Þriggja ára drengur jafnar sig eftir sýruárás

Auglýsing