Skipulagsmál

Rútumiðstöð ekki í bága við skipulag

Unnið er að stækkun og breytingum á plani umdeildrar rútumiðstöðvar í Skógarhlíð. Fréttablaðið/Anton Brink

Samgöngumiðstöð rútufyrirtækja við Skógarhlíð 10 stangast ekki á við skipulag. Þetta kemur fram í svari skipulagsfulltrúa Reykjavíkur til heilbrigðiseftirlitsins sem vildi fá úr þessu skorið eftir kvartanir frá óánægðum íbúum í Eskihlíð.

Skipulagsfulltrúi segir að samkvæmt aðalskipulagi sé Skógarhlíð 10 á svokölluðu miðsvæði. Samgöngumiðstöðvar geti verið starfræktar á þjónustusvæðum og miðsvæðum.

Sjá einnig: Eftirlitinu borist kvartanir

„Deiliskipulagið setur ekki skorður fyrir þeim rekstri sem nú er á lóðinni. Þjónusturekstur, til að mynda í formi samgöngumiðstöðvar, er því heimill bæði samkvæmt aðal- og deiliskipulagi,“ segir skipulagsfulltrúi.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Skipulagsmál

Ákvörðun Lilju um Víkurgarð á mánudag

Skipulagsmál

Heila­brot í Hafnar­firði yfir úti­há­tíðar­vöskum

Skipulagsmál

Minjastofnun hafi borist „liðsauki Klaustursþingmanna“

Auglýsing

Nýjast

Á­rásar­maðurinn myrti fimm manns á vinnu­stað í Illin­ois í gær

Fór illa út úr hruninu en vann 45 milljónir í vikunni

Reyndi að borða flug­miðann sinn

Fínt vetrar­veður fram eftir degi en hvessir í kvöld

Leiðar­vísir að Kata­lóna­réttar­höldunum

Réðist á gesti og starfs­fólk

Auglýsing