Rúss­n­esk yf­­ir­v­öld ætla að loka sigl­­ing­­a­­leið­­inn­­i um Kerts­s­und við Krím­sk­ag­­a fyr­­ir um­­­ferð her­­skip­­a og öðr­­um skip­­um ann­­arr­­a ríkj­­a næst­­a hálf­­a árið. Sund­­ið ligg­­ur mill­­i Svart­­a­h­afs og Azov­h­afs. Utan­­­rík­­is­r­áð­­u­n­eyt­­i Úkra­­ín­­u seg­­ir þett­­a að­­för að sigl­­ing­­a­­frels­­i og full­v­eld­­i lands síns sem strand­­rík­­is. Rúss­­ar her­t­ók­­u Krím­sk­ag­­a árið 2014 en hann hef­­ur til­­heyrt Úkra­­ín­­u síð­­an árið 1954.

„Þett­a er enn ein til­raun Rúss­lands til að brjót­a við­mið og regl­ur al­þjóð­a­lag­a til að hrifs­a til sín rétt­ind­i Úkra­ín­u sem strand­rík­is, þar sem það er á vald­svið­i Úkra­ín­u að hafa um­sjón með sigl­ing­um á þess­um hlut­a Svart­a­hafs,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ing­u ut­an­rík­is­ráð­u­neyt­is Úkra­ín­u.

Svart­a­haf og Kerts­sund.
Mynd/Google Maps

Í yf­ir­lýs­ing­u frá ráð­u­neyt­in­u seg­ir að þess­ar að­gerð­ir Rúss­a séu brot á haf­rétt­ar­sátt­mál­a Sam­ein­uð­u þjóð­ann­a sem bæði rík­in hafa sam­þykkt. Sam­kvæmt hon­um mega Rúss­ar ekki hindr­a skip­a­ferð­ir í gegn­um sund­ið til hafn­a við Azov­haf.

„Rúss­ar ætla, á sama tíma og þeir byggj­a upp her­afl­a sinn við land­a­mær­i Úkra­ín­u, að ráð­ast í hern­að­ar­upp­bygg­ing­u á sjó. Þeir eru að flytj­a her­skip frá Ka­spí­a­haf­i og auka her­styrk sinn á Azos­haf­i og Svart­a­hafs­svæð­in­u. Þrátt fyr­ir að slík­ar að­gerð­ir skort­i alla lag­a­stoð hafa þeir einn­ig á­kveð­ið að loka haf­svæð­in­u fyr­ir her­skip­u ann­arr­a ríkj­a, eink­um Úkra­ín­u,“ seg­ir enn frem­ur í yf­ir­lýs­ing­unn­i.

Biðl­a til band­a­mann­a um að­stoð

Utan­rík­is­ráð­u­neyt­ið mót­mæl­ir þess­um að­gerð­um Rúss­a hark­a­leg­a og krefst að sam­stund­is verð­i fall­ið frá lok­un­um á á­kveðn­um hlut­um Svart­a­hafs. „Við köll­um eft­ir því að band­a­menn okk­ar auki pól­it­ísk­an þrýst­ing sinn á Rúss­land svo þeir hætt­i við þess­ar að­gerð­ir og drag­a þar með úr hætt­unn­i á að deil­urn­ar stig­magn­ist.“

Sam­kvæmt úkr­a­ínsk­um em­bætt­is­mönn­um bend­ir ekk­ert til þess að Rúss­ar hygg­ist hætt­a að­gerð­um gegn Úkra­ín­u, hvort sem er með hern­að­ar­að­gerð­um eða öðr­um leið­um.

Líkt og Frétt­a­blað­ið hef­ur greint frá er út­lit fyr­ir að Serg­ei Lavr­ov, ut­an­rík­is­ráð­herr­a Rúss­lands, komi hing­að til lands í maí til að sitj­a fund Norð­ur­skauts­ráðs­ins. Þar mun Rúss­land taka við for­mennsk­u í ráð­in­u af Ís­land­i.

Andað hef­ur köld­u mill­i Rúss­lands og Band­a­ríkj­ann­a, sem einn­ig eiga sæti í ráð­in­u, eft­ir að Joe Bid­en tók við em­bætt­i Band­a­ríkj­a­for­set­a í jan­ú­ar. Nú síð­ast til­kynnt­i Band­a­ríkj­a­stjórn um nýj­ar refs­i­að­gerð­ir gegn Rúss­um vegn­a meintr­a net­glæp­a og til­raun­a þeirr­a til að hafa á­hrif á rík­is­stjórn­ir ann­arr­a land­a, auk þess að graf­a und­an þjóð­ar­ör­ygg­i Band­a­ríkj­ann­a.

Þrátt fyr­ir þett­a seg­ir þjóð­ar­ör­ygg­is­ráð­gjaf­i Bid­en, Jake Sull­iv­an, yf­ir­mann sinn vilj­a fund­a með rúss­nesk­um koll­eg­a sín­um, Vla­dim­ír Pút­ín. Með slík­um fund­i væri hægt að drag­a úr spenn­u mill­i ríkj­ann­a. Bid­en hringd­i í Pút­ín skömm­u áður en til­kynnt var um refs­i­að­gerð­irn­ar og sagð­i Mar­i­a V. Zak­har­ov­a, tals­mað­ur Pút­íns, á blað­a­mann­a­fund­i í dag að þett­a væri merk­i um „ó­trú­legt dóm­greind­ar­leys­i“ af hálf­u Bid­ens. Refs­i­að­gerð­irn­ar væru til þess falln­ar að gera sam­skipt­i ríkj­ann­a enn erf­ið­ar­i.

Hún seg­ir að band­a­rísk­i send­i­herr­ann í Rúss­land­i, John Sull­iv­an, hafi ver­ið kall­að­ur á tepp­ið og „það verð­i ekki þæg­i­leg­ur fund­ur fyr­ir hann.“