Ís­lensk stjórn­völd kann­a nú að kaup­a rúss­nesk­a ból­u­efn­i Sput­nik V. Fram­leið­end­ur þess hafa boð­ið Ís­lend­ing­um að kaup­a 200 þús­und skammt­a efn­is­ins sam­kvæmt frétt RÚV. Þar kem­ur fram að stjórn­völd skoð­i nú að kaup­a skammt­a fyr­ir 100 þús­und manns gegn því að megn­ið af ból­u­efn­in­u verð­i af­hent fyr­ir 2. júní og það fái mark­aðs­leyf­i í Evróp­u fyr­ir þann tíma.

Russ­i­an Dir­ect Invest­ment fund hef­ur sent yf­ir­völd­um vilj­a­yf­ir­lýs­ing­u um að hafn­ar verð­i samn­ing­a­við­ræð­ur um kaup á Sput­nik V eft­ir að full­trú­ar fram­leið­end­a og þró­un­ar­að­il­a þess fund­uð­u með full­trú­a ut­an­rík­is­ráð­u­neyt­is­ins. Í vilj­a­yf­ir­lýs­ing­unn­i seg­ir að Ís­land geti keypt 200 þús­und skammt­a af efn­in­u.

Ver­ið er að vinn­a svar við vilj­a­yf­ir­lýs­ing­unn­i og sam­kvæmt frétt RÚV seg­ir í drög­um að svar­i að gerð­ur verð­i samn­ing­ur um kaup á 100 þús­und skömmt­um, gegn því að 75 prós­ent þeirr­a verð­i af­hent­ir fyr­ir 2. júní. Þar sem að­eins er um vilj­a­yf­ir­lýs­ing­u að ræða og hún ekki ver­ið und­ir­rit­uð hafa ís­lensk stjórn­völd ekki skuld­bund­ið sig til að kaup­a Sput­nik V.