Lög­regl­an í Par­ís í Frakk­land­i sekt­að­i meir­a en 110 gest­i á veit­ing­a­stað í borg­inn­i sem þar voru sam­an komn­ir þvert á sam­kom­u­tak­mark­an­ir og sótt­varn­a­lög vegn­a COVID-19. Út­göng­u­bann er í Frakk­land­i á kvöld­in og nótt­unn­i og tek­ur lög­regl­a hart á brot­um á því.

Eig­end­ur veit­ing­a­stað­ar­ins voru hand­tekn­ir.

Fyrr í vik­unn­i neit­að­i fransk­a rík­is­stjórn­in því að ráð­herr­ar úr henn­i hefð­u sjálf­ir sótt veit­ing­a­hús eft­ir að út­göng­u­bann var sett á.

Ljóst er að Par­ís­ar­bú­ar eru sólgn­ir í að kom­ast aft­ur til dag­ann­a áður en far­ald­ur­inn braust út og hef­ur lög­regl­a í­trek­að þurft að hafa af­skipt­i af veit­ing­a­stöð­um þar sem fólk er kom­ið sam­an eft­ir út­göng­u­bann. Í öðru til­vik­i í gær voru tug­ir gest­a sekt­að­ir fyr­ir brot á sam­kom­u­tak­mörk­un­um er þeir voru stadd­ir á veit­ing­a­hús­i í út­hverf­i Par­ís­ar.