Röskva sigraði kosningar til Stúdenta­ráð og há­skóla­ráðs Há­skóla Ís­lands með miklum meiri­hluta at­kvæða.

Röskva fær fimm­tán full­trúa af sau­tján í Stúdenta­ráði sem er þó einum færri en árið áður. Vaka bætir því við sig einum full­trúa milli ára. Röskva fékk einnig tvo full­trúa kjörna af tveimur full­trúum nem­enda í há­skóla­ráði.

Kjör­sókn var 21,7 prósent í kosningum til Stúdenta­ráðs en 17,95 prósent til há­skóla­ráðs, sam­kvæmt til­kynningu frá kjör­sókn Stúdenta­ráði Há­skóla Ís­lands.

Eftir­farandi nem­endur hlutu kjör:

Hug­vís­inda­­svið:

Rakel Anna Boulter, Röskva
Draumey Ósk Ómars­dótt­ir, Röskva
Magnús Orri Aðal­steins­son, Röskva

Fé­lags­vís­inda­­svið:

Lilja Hrönn Önnu­dótt­ir Hrann­ars­dótt­ir, Röskva
Vikt­or Ágústs­­son, Röskva
Dag­ur Kára­­son, Vaka
Diljá Ing­ólfs­dótt­ir, Röskva
Elías Snær Torfa­­son, Röskva

Mennta­vís­inda­­svið:

Auður Eir Sig­urðar­dótt­ir, Röskva
Ísak Kára­­son, Röskva
Ísa­bella Rún Jós­efs­dótt­ir, Vaka

Verk­­fræði- og nátt­úru­vís­inda­­svið:

Bryn­hild­ur R. Þor­bjarn­ar­dótt­ir, Röskva
Sig­ur­þór Maggi Snorra­­son, Röskva
Dag­mar Óla­dótt­ir, Röskva

Heil­brigðis­vís­inda­­svið:

Andri Már Tóm­as­­son, Röskva
Sig­ríður Helga Ólafs­dótt­ir
Dag­ný Þóra Óskars­dótt­ir, Röskva

Há­­skóla­ráð:

Bryn­hild­ur K. Ás­geirs­dótt­ir, Röskva
Katrín Björk Kristjáns­dótt­ir, Röskva

Vara­­menn í há­­skóla­ráði í 3. og 4. sæti:
Re­bekka Karls­dótt­ir, Röskva
Ingvar Þór­odds­­son, Röskva