Tón­list­ar­mað­ur­inn R. Kel­ly var í dag í New York dæmd­ur til 30 ára fang­els­is fyr­ir að mis­not­a stöð­u sína sem fræg­ur tón­list­ar­mað­ur til að mis­not­a kerf­is­bund­ið ung­ar stúlk­ur sem voru oft á tíð­um að­dá­end­ur hans. Söngv­ar­inn var dæmd­ur fyr­ir bæði kyn­lífsm­an­sal og fjár­kúg­un.

Dóm­ar­inn í mál­in­u, Ann Donn­el­ly, kvað upp dóm sinn eft­ir að hafa hlust­að á nokkr­a brot­a­þol­a Kel­ly lýsa því hvern­ig mis­notk­un hans hafð­i fjöl­þætt á­hrif á líf þeirr­a.

Þú lést mig gera hlut­i sem brut­u anda minn

„Þú lést mig gera hlut­i sem brut­u anda minn. Ég bók­staf­leg­a ósk­að­i þess að ég mynd­i deyj­a vegn­a þess hve illa þú lést mér líða,“ sagð­i ó­nefnd­ur brot­a­þol­i hans í dag og á­varp­að­i hann beint. Á vef AP seg­ir að á með­an því stóð hafi Kel­ly set­ið með kross­lagð­ar hend­ur og horft nið­ur.

Hann á­varp­að­i ekki sjálf­ur dóm­stól­inn en fleir­i þol­end­ur hans á­vörp­uð­u dóm­stól­inn og lýst­u því ít­ar­leg­a hvern­ig hann braut á þeim, á með­an þær voru börn. Þær greind­u frá því að hafa ver­ið neydd­ar til þess að skrif­a und­ir samn­ing­a sem gerð­u þeim ekki kleift að segj­a frá of­beld­in­u og hvern­ig þeim var í­trek­að refs­að fyr­ir að brjót­a regl­ur hans. Þá greind­u þó­nokkr­ar þeirr­a hafa ótt­ast það að hann mynd­i nota efni sem hann átti af þeim í kyn­lífs­at­höfn­um gegn þeim.

Lög­menn Kel­ly höfð­u ósk­að þess að hann yrði að­eins dæmd­ur til tíu ára fang­els­is og vís­uð­u til á­fall­a sem hann upp­lifð­i í æsku, eins og kyn­ferð­is­of­beld­i og fá­tækt.

Lengi verið sögur um ofbeldi

Kel­ly var einn vin­sæl­ast­i tón­list­ar­mað­ur tí­und­a ár­a­tug­ar síð­ust­u ald­ar og seld­i millj­ón­ir hljóm­plat­a jafn­vel eft­ir að á­sak­an­ir litu dags­ins ljós um of­beld­i af hans hálf­u. Fyrst­u sög­urn­ar um of­beld­i hans komu fram á tí­und­a ár­a­tugn­um og árið 1997 var hann kærð­ur af konu sem sak­að­i hann um kyn­bundn­a á­reitn­i og of­beld­i á með­an hún var barn auk þess sem hann þurft­i síð­ar að svar­a fyr­ir á­sak­an­ir tengd­ar barn­a­níðs­efn­i en hann var sýkn­að­ur af þeim árið 2008.

Það var ekki fyrr en í #met­o­o og þætt­irn­ir „Surv­i­ving R. Kel­ly“ voru sýnd­ir sem fólk fór að trúa þol­end­um hans og í kjöl­far­ið hætt­a að hlust­a á tón­list hans.

Kel­ly hef­ur set­ið í fang­els­i frá ár­in­u 2019 en enn eiga dóm­stól­ar í Chi­cag­o eft­ir að taka fyr­ir mál gegn hon­um. Rétt­ar­höld­in í þeim mál­um hefj­ast í ág­úst á þess­u ári.