Rík­is­stjórn­in fund­ar nú í ráð­herr­a­bú­staðn­um við Tjarn­ar­göt­u líkt og venj­an er á þriðj­u­dög­um. Anton Brin­k ljós­mynd­ar­i Frétt­a­blaðs­ins var á svæð­in­u í morg­un og tók þess­ar mynd­ir af bíl­a­lest ráð­herr­a­bíl­ann­a sem lagt er fyr­ir fram­an bú­stað­inn á með­an fund­að er.

Fréttablaðið/Anton Brink

Fund­­ur­­inn stendur vænt­­an­­leg­­a yfir fram að há­­deg­­i en dag­­skrá hans verð­­ur birt að hon­­um lokn­­um. Ekki er því ljóst hvort ver­ið sé að ræða nýj­ar að­gerð­ir vegn­a COVID-19 far­ald­urs­ins sem ver­ið hef­ur í mik­ill­i sókn und­an­farn­a daga en létt var á sam­kom­u­tak­mörk­un­um á fimmt­u­dag.