Innlent

Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut

​Þriggja bíla árekstur varð á Reykjanesbraut skömmu fyrir klukkan fimm í dag.

Tafir hafa orðið á umferð eftir áreksturinn. Fréttablaðið/Stefán

Þriggja bíla árekstur varð á Reykjanesbraut skömmu fyrir klukkan fimm í dag. Tveir voru fluttir á slysadeild en ekki liggur fyrir hversu harður áreksturinn var. Tafir urðu á umferð eftir áreksturinn.

Fréttin hefur verið uppfærð.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Ekki langt í að fjöldi starfa verði úreltur

Innlent

Lét greipar sópa í frí­höfninni: Með átta ilm­vatns­glös í töskunni

Innlent

Vara við hríð og slæmri færð

Auglýsing

Nýjast

Jensína orðin elst allra

66 látin eftir sprengingu í olíu­leiðslu

Þúsundir fylgdust með jarðarför borgarstjórans

Heimsbyggðin syrgir hundinn Boo

Upp­­lifði nám­­skeið Öldu Karenar sem trúar­­sam­komu

Vetrarfærð í öllum landshlutum

Auglýsing