Tveir er­lend­ir karl­menn voru hand­tekn­ir við lok síð­ast­a mán­að­ar fyr­ir að reyn­a að smygl­a inn í land­ið 833 ox­yc­ont­in-töfl­um í nær­bux­um sín­um. Fram kem­ur í til­kynn­ing­u frá lög­regl­unn­i á Suð­ur­nesj­um að toll­verð­ir hafi stöðv­að menn­in­a en þeir flug­u til lands­ins frá Var­sjá í Pól­land­i.

Í til­kynn­ing­unn­i kem­ur fram að hús­leit hafi ver­ið gerð hjá karl­mann­i sem var tal­inn tengj­ast mönn­un­um tveim­ur. Þar fund­ust vím­u­efn­i og ster­ar auk tals­verðr­a fjár­mun­a.

Lög­regl­an seg­ir að fyrr í sama mán­uð­i hafi þau einn­ig hand­tek­ið ann­an karl­mann með 1.301 ox­yc­ont­in-töfl­u í nær­bux­un­um. Hann kom einn­ig til lands­ins frá Pól­land­i.