Fréttir

Rekinn vegna óviðeigandi hegðunar

​Bjarna Má Júlíussyni hefur verið vikið úr starfi sem framkvæmdastjóri ON.

Bjarni Már Júlíusson hefur látið af störfum. Fréttablaðið/Hag

Bjarna Má Júlíussyni hefur verið vikið úr starfi sem framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Orka náttúrunnar er dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur.

„Starfslok fyrrverandi framkvæmdastjóra tengjast tilvikum þar sem framkoma hans gagnvart samstarfsfólki var óviðeigandi. Það er tekið alvarlega af stjórn Orku náttúrunnar,“ segir í tilkynningunni.

Bjarni hefur þegar látið af störfum en ekkert er gefið upp nánar um þau atvik sem vísað er til.

Við starfi Bjarna tekur Þórður Ásmundsson, til bráðabirgða.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Erlent

Angela Merkel gagn­rýnir ein­angrunar­hyggju Banda­ríkjanna

Innlent

Heiðraði minningu ömmu sinnar í Vancou­ver á hjartnæman hátt

Erlent

Fara fram á þungan dóm yfir fyrr­verandi kosninga­stjóra Trump

Auglýsing

Nýjast

Á­rásar­maðurinn myrti fimm manns á vinnu­staðnum

Fór illa út úr hruninu en vann 45 milljónir í vikunni

Reyndi að borða flug­miðann sinn

Fínt vetrar­veður fram eftir degi en hvessir í kvöld

Leiðar­vísir að Kata­lóna­réttar­höldunum

Réðist á gesti og starfs­fólk

Auglýsing