Hraun tók að renn­a úr syðst­a hlut­a Geld­ing­a­dals, yfir göng­u­leið A að gos­in­u, og nið­ur í Nátt­hag­a í gær. Sam­kvæmt til­kynn­ing­u frá al­mann­a­vörn­um var þett­a fyr­ir­séð en gerð­ist þó nokkr­u fyrr en bú­ist var við. Vegn­a þess­a var á­kveð­ið að skoð­a bet­ur herm­an­ir á hraun­flæð­i á svæð­in­u og reikn­a má með frek­ar­a hraun­flæð­i á þess­u svæð­i, auk þess að gera má ráð fyr­ir að meir­a hraun fari nið­ur í Nátt­hag­a­krik­a það­an sem opið svæð­i er í norð­ur, vest­ur og suð­ur.

Eftir sam­ráð almannavarna við að­gerð­ar­stjórn og Grind­a­vík­ur­bæ var á­kveð­ið að hefj­a gerð leið­i­garðs syðst í Geld­ing­a­dal, sem og varn­ar­garðs sem á að minnk­a lík­ur á eða seink­a hraun­flæð­i nið­ur í Nátt­hag­a­krik­a. Hönn­un leið­i­garðs­ins er sam­bær­i­leg við varn­ar­garð­an­a sem sett­ir voru upp ofan við Nátt­hag­a. Mark­mið­ið er að verj­a mik­il­væg­a inn­við­i á Reykj­a­nes­i að því er seg­ir í til­kynn­ing­u al­mann­a­varn­a.

Leið­i­garð­ur­inn verð­ur fyrst um sinn fjór­ir metr­ar að hæð en ekki er búið að á­kveð­a lengd hans, auk þess sem fram­kvæmd­a­tím­inn er ekki ljós á þess­ar­i stund­u. Bú­ast má við því að þær taki nokkr­a daga. Fram­kvæmd­ir eru hafn­ar og í upp­haf­i verð­ur neyð­ar­ruðn­ing­ur sett­ur upp við nú­ver­and­i hraun­rönd til að freist­a þess að stöðv­a frek­ar­i fram­gang hans. Allt efni sem not­að er við fram­kvæmd­in­a er fyr­ir á svæð­in­u svo ekki er þörf á flutn­ing­um efn­is á svæð­ið.

Mynd: Landhelgisgæslan