Til­kynn­ing­um um reið­hjól­a­þjófn­að­i fjölg­að­i mik­ið mill­i mán­að­a sam­kvæmt nýrr­i af­brot­a­töl­fræð­i lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u, voru 16 í febr­ú­ar en 39 í mars. Tals­verð aukn­ing varð í þjófn­að­ar­til­kynn­ing­um sem bár­ust lög­regl­unn­i, úr 210 í febr­ú­ar í 273 í mars.

Skráð voru 718 hegn­ing­ar­lag­a­brot í mars­mán­uð­i og fjölg­að­i úr 671 í febr­ú­ar. Það sem af er ári hafa bor­ist um fjög­ur prós­ent færr­i til­kynn­ing­ar um slík brot en bár­ust að með­al­tal­i síð­ast­lið­in þrjú ár á und­an.

Um­ferð­ar­lag­a­brot­um hef­ur söm­u­leið­is fækk­að eða um 18 prós­ent mið­að við með­al­tal síð­ust­u þriggj­a ára á und­an. Skráð voru 723 um­ferð­ar­lag­a­brot, að hrað­a­mynd­a­vél­um und­an­skild­um, í mars en þau voru 678 í febr­ú­ar.

Til­kynnt­um of­beld­is­brot­um fjölg­að­i á mill­i mán­að­a og mun­að­i þar mest­u um fjölg­un á minn­i­hátt­ar lík­ams­á­rás­um. Svip­að marg­ar til­kynn­ing­ar bár­ust lög­regl­unn­i um heim­il­is­of­beld­i í mars og í febr­ú­ar. Það sem af er ári hafa bor­ist um 28 prós­ent­um fleir­i til­kynn­ing­ar um heim­il­is­of­beld­i en bár­ust að með­al­tal­i á sama tím­a­bil­i síð­ast­lið­in þrjú ár á und­an.

Fjög­ur stór­felld fíkn­i­efn­a­lag­a­brot komu á borð lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u í mars. Í mars voru skráð 147 fíkn­i­efn­a­brot hjá lög­regl­unn­i en 149 í febr­ú­ar.

Til­kynn­ing­um um inn­brot fækk­að­i á mill­i mán­að­a. Ekki hafa bor­ist jafn fáar til­kynn­ing­ar um inn­brot á síð­ust­u 10 árum en í mars.