Sak­sókn­ar­i í Sví­þjóð hef­ur fellt nið­ur rann­sókn sína á hend­ur Jul­i­an Ass­an­ge, stofn­and­a Wik­i­le­aks, en hann var sak­að­ur um nauðg­un og kyn­ferð­is­brot þar árið 2010 þeg­ar þar fór fram Wik­i­le­aks ráð­stefn­a.

Ass­an­ge hef­ur á­vallt neit­að sök í mál­in­u og sagt sam­þykk­i hafa ver­ið fyr­ir kyn­líf­i þeirr­a og hef­ur kom­ist hjá því um ár­a­bil að vera fram­seld­ur til lands­ins til að svar­a fyr­ir sak­irn­ar. Hann fékk í sjö ár skjól í send­i­ráð­i Ekvad­or í Lund­ún­um en var í apr­íl á þess­u ári dæmd­ur til 50 vikn­a í fang­els­i fyr­ir að brjót­a á skil­orð­i. Hann af­plán­ar dóm sinn í Belm­arsh fang­els­in­u í Lund­ún­um.

Eva-Mar­i­e Pers­son, sak­sókn­ar­i í Sví­þjóð, greind­i frá því á blað­a­mann­a­fund­i í dag að rann­sókn­in hafi ver­ið felld nið­ur. Hún greind­i frá því að ein helst­a á­stæð­a þess­a ð rann­sókn­in væri felld nið­ur væri vegn­a þess að dreg­ið hefð­i úr mætt­i sönn­un­ar­gagn­a sem liggj­a fyr­ir vegn­a þess hve langt er frá því að meint nauðg­un átti sér stað.

„Ég vil leggj­a á­hersl­u á það að brot­a­þol­i hef­ur greint trú­an­leg­a og á­reið­an­leg­a frá við­burð­in­um,“ sagð­i Pers­son á blað­a­mann­a­fund­in­um.

Hún sagð­i að frá­sögn kon­unn­ar hafi ver­ið „í sam­heng­i, ít­ar­leg og yf­ir­grips­mik­il“ en að sönn­un­ar­gögn væru orð­in veik­ar og það væri því ekki leng­ur á­stæð­a til að hald­a rann­sókn máls­ins á­fram. Pers­son sagð­i að á­kvörð­un­in hafi ver­ið tek­in eft­ir að rætt var við sjö vitn­i í mál­in­u.

Rann­sókn sænskr­a yf­ir­vald­a hafð­i ver­ið lögð nið­ur í 2017 en var opn­uð aft­ur á þess­u ári eft­ir að Ass­an­ge var vís­að úr send­i­ráð­in­u. Í júní á þess­u ári sam­þykkt­i inn­an­rík­is­ráð­herr­a Bret­lands, Saj­id Ja­ved, fram­sals­beiðn­i frá Band­a­ríkj­un­um en hann hef­ur ver­ið sak­að­ur um ýmsa glæp­i í tengsl­um við leka ým­iss­a upp­lýs­ing­a.

Greint er frá á SVTog BBC.