Lög­r­egl­­an á Aust­­ur­l­and­­i hef­­ur nú til rann­­sókn­­ar mög­­u­­legt brot á sótt­v­arn­­a­r­egl­­um eft­­ir að far­þ­eg­­ar skemmt­­i­­ferð­­a­­skips fóru í land­­i í Djúp­­a­v­og­­i „án full­­nægj­­and­­i leyf­­is“ eins og það er orð­­að í til­­kynn­­ing­­u frá lög­r­egl­­unn­­i. Allir far­þ­eg­­ar eru ból­­u­­sett­­ir en smit greind­­ist hjá ein­­um far­þ­eg­­a í fyrr­­a­­dag.

„Við­kom­­and­i var þá þeg­ar sett­­ur í ein­­angr­­un um borð og mak­­inn í sótt­kv­í í ann­­arr­i ká­­et­u. Á Djúp­a­v­og­i fóru far­þeg­ar skips­­ins í land án full­­nægj­­and­i leyf­­is sem til­­skil­ið var með vís­­an í fram­­an­­greind­­ar að­stæð­ur um borð,“ seg­­ir í til­­kynn­­ing­­u lög­regl­u.

Að­gerð­a­stjórn al­mann­a­varn­a á Aust­ur­land­i met­ur stöð­un­a þó svo að litl­ar lík­ur séu á að smit­ið dreif­i sér. „Hún hvet­­ur engu að síð­ur versl­­un­­ar­­eig­­end­­ur og þjón­­ust­u­að­il­a sem feng­u til sín gest­i frá skip­­in­u, að gæta vel að spritt­­un og þrif­­um auk þess að nota tæk­i­­fær­ið til að hvetj­a til á­fram­h­ald­­and­i per­­són­u­b­und­­inn­a sótt­v­arn­a þrátt fyr­­ir rýmr­i regl­­ur inn­­an­l­ands.“

Á­fram verð­i fylgst náið með gang­i mála og að­gerð­a­stjórn mun send­a frá sér frek­ar­i til­kynn­ing­ar ef þess er tal­ið þörf.