Kosið var í nýja stjórn Ríkisútvarpsins á Alþingi dag. Stjórnin er kosin til eins árs eins og lög um Ríkisútvarpið kveða á um.

Þrjú ný eru í stjórnini, Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi ráðherra, tilnefnd af Sjálfstæðisflokknum, Marta Guðrún Jóhannesdóttir, skólastjóri, tilnefnd af Vinstri grænum og Mörður Áslaugarson, eigandi hýsingarfyrirtækisins 1984, tilnefndur af Pírötum.

Úr stjórninni víkja Ragnheiður Ríkarðsdóttir, Elísabet Indra Ragnarsdóttir og Lára Hanna Einarsdóttir.

Stjórnin er því svo skipuð:

Aðalmenn

Ragn­heiður Elín Árna­dótt­ir

Jón Ólafs­son

Brynj­ólf­ur Stef­áns­son

Marta Guðrún Jó­hann­es­dótt­ir

Jó­hanna Hreiðars­dótt­ir

Guðlaug­ur G. Sverris­son

Mörður Árna­son

Mörður Áslaug­ar­son

Björn Gunn­ar Ólafs­son

Varamenn:

Sjöfn Þórðardótt­ir

Bragi

Jón Jóns­son

Dorot­hée Kirch

Jón Skúla­son

Sig­ríður Val­dís Berg­vins­dótt­ir

Mar­grét Tryggva­dótt­ir

Krist­ín Amal­ía Atla­dótt­ir

Kolfinna Tóm­as­dótt­ir