Ragn­ar Bjarn­a­son, eða Raggi Bjarna, er í fyrst­a sinn með­al þeirr­a sem hljót­a heið­urs­laun list­a­mann­a. Það er alls­herj­ar- og mennt­a­mál­a­nefnd sem ger­ir til­lög­u um 25 ein­stak­ling­a sem hljót­a heið­urs­laun list­a­mann­a en mælt er fyr­ir um þau í fjár­lög­um hvers árs.

Ragn­ar er með­al heið­urs­laun­þeg­a í fyrst­a sinn og kem­ur inn í stað Atla Heim­is Sveins­son­ar sem lést á ár­in­u. Bubb­i, Erró, Krist­björg Kjeld, Vig­dís Gríms­dótt­ir og Megas eru önn­ur á list­an­um en Bubb­i kom nýr inn á list­ann í fyrr­a, þá í stað Þor­steins frá Hamr­i sem lést í fyrr­a.

Sam­kvæmt lög­um um heið­urs­laun list­a­mann­a geta þeir ein­ir not­ið heið­urs­laun­a sem var­ið hafa starfs­æv­i sinn­i eða ver­u­leg­um hlut­a henn­ar „til list­starf­a eða skar­að fram úr við list­sköp­un sína eða ef störf þeirr­a að list­um hafa skil­að mikl­um ár­angr­i á Ís­land­i eða á al­þjóð­a­vett­vang­i.“

Heið­urs­laun eru þau sömu og starfs­laun list­a­mann­a eru á hverj­um tíma. Full heið­urs­laun eru veitt til sjö­tí­u ára ald­urs en 80 prós­ent eft­ir sjö­tugt.

Eftir­tald­ir munu njót­a list­a­mann­a­laun­a á næst­a ári sam­kvæmt til­lög­u alls­herj­ar- og mennt­a­mál­a­nefnd­ar.

Bubb­i Morthens

Erró

Guð­berg­­ur Bergs­­son

Guð­rún Ás­munds­d­ótt­­ir

Guð­rún Helg­a­d­ótt­­ir

Gunn­­ar Þórð­ar­­son

Hann­­es Pét­­urs­­son

Hreinn Frið­finns­­son

Jóh­ann Hjálm­­ars­­son

Jón Nor­dal

Jón Sig­­ur­bj­örns­­son

Jón­­as Ingi­­mund­­ar­­son

Krist­bj­örg Kjeld

Krist­ín Jóh­ann­­es­d­ótt­­ir

Magn­ús Páls­­son

Matt­h­í­as Joh­ann­es­sen

Megas

Ragn­­ar Bjarn­a­­son

Stein­a Va­sulk­a

Vig­dís Gríms­d­ótt­­ir

Vil­­borg Dag­bj­arts­d­ótt­­ir

Þor­bj­örg Hösk­ulds­d­ótt­­ir

Þor­­gerð­ur Ingólfs­d­ótt­­ir

Þrá­­inn Bert­els­­son

Þur­íð­ur Páls­d­ótt­­ir