Bil­­­an­­­a­­­leit stendur nú yfir hjá RA­RIK vegn­­­a eld­­­ing­­­a í Blá­­­skóg­­­a­b­­yggð sem vald­ið hafa raf­­­magns­­­leys­­i. Frá þess­­u er greint á heim­­a­­síð­­u RA­RIK. Ekki ligg­ur fyr­ir hve­nær vænt­a megi þess að við­gerð­um ljúk­i.

Skjá­skot af korstj­á RA­RIK.
Mynd/RARIK

Á Fac­e­bo­ok-síðu Lands­nets í dag var var­að við því að eld­ing­arn­ar gætu vald­ið trufl­un­um í raf­ork­u­kerf­in­u, eink­um frá Þing­völl­um og Sogi í vestr­i, aust­ur um upp­sveit­ir og við há­lend­is­brún­in­a.

Í um­mæl­um við færsl­un­a for­vitn­ast nokkr­ir um hve­nær vænt­a megi þess að straum­ur kom­ist aft­ur á.

Veð­ur­stof­an hef­ur birt kort sem sýn­ir hvar eld­ing­un­um laust nið­ur.

Elding­a­kort Veð­ur­stof­unn­ar.
Mynd/Veðurstofan