Lögreglan

Rændu stúlku í undir­göngum í Grafar­vogi

Atvikið átti sér stað í undirgöngum við Logafold.

Mennirnir höfðu af stúlkunni skartgrip, pening og fleira. Fréttablaðið/Eyþór

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gærkvöldi tilkynning um rán í Grafarvogi. Réðust tveir menn gegn stúlku í undirgöngum í undirgöngum við Logafold og höfðu af henni skartgrip, peninga og fleira. Samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu er nú unnið að því að rannsaka málið.

Þá var maður handtekinn við Hlemm í kringum miðnætti grunaður um vörslu fíkniefna og hann vistaður í fangageymslur sökum annarlegs ástands.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lögreglan

Almannatenglar smíða ræður fyrir lögregluna

Lögreglan

Réðst á mann á veitinga­húsi

Lögreglan

Hand­tekinn vegna gruns um eigna­spjöll og líkams­á­rás

Auglýsing

Nýjast

Tekinn aftur á ríflega 130 á Reykjanesbraut

Lög­reglan leitaði að „Stúfi“ í Bú­staða­hverfi

Segja asbest í barnapúðri Johnson & Johnson

Tekinn á 132 með vélsleðakerru í eftirdragi

Kældi brennandi bíl með snjó

Glæ­ný Boeing-þota nauð­lendir í Íran

Auglýsing