Lögreglan

Rændu stúlku í undir­göngum í Grafar­vogi

Atvikið átti sér stað í undirgöngum við Logafold.

Mennirnir höfðu af stúlkunni skartgrip, pening og fleira. Fréttablaðið/Eyþór

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gærkvöldi tilkynning um rán í Grafarvogi. Réðust tveir menn gegn stúlku í undirgöngum í undirgöngum við Logafold og höfðu af henni skartgrip, peninga og fleira. Samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu er nú unnið að því að rannsaka málið.

Þá var maður handtekinn við Hlemm í kringum miðnætti grunaður um vörslu fíkniefna og hann vistaður í fangageymslur sökum annarlegs ástands.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lögreglan

Leita bíl­stjóra sem ók á sjö ára dreng og flúði

Lögreglan

Sérsveitin kölluð út vegna manns með hníf

Lögreglan

Hand­tekinn fyrir að sparka í rúður lög­reglu­stöðvar

Auglýsing

Nýjast

Innlent

Mal­bikun á Reykja­nes­braut í dag

Innlent

Vindur og væta í dag en léttir til á morgun

Innlent

Dagur Hoe dæmdur í 17 ára fangelsi

Innlent

Dópaður á mótor­hjóli fór yfir á rauðu og olli slysi

Viðskipti

MS semur við KSÍ um skyr

Hm 2018

HM-glaðir Íslendingar byrja helgina snemma

Auglýsing