Lögreglan

Rændu stúlku í undir­göngum í Grafar­vogi

Atvikið átti sér stað í undirgöngum við Logafold.

Mennirnir höfðu af stúlkunni skartgrip, pening og fleira. Fréttablaðið/Eyþór

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gærkvöldi tilkynning um rán í Grafarvogi. Réðust tveir menn gegn stúlku í undirgöngum í undirgöngum við Logafold og höfðu af henni skartgrip, peninga og fleira. Samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu er nú unnið að því að rannsaka málið.

Þá var maður handtekinn við Hlemm í kringum miðnætti grunaður um vörslu fíkniefna og hann vistaður í fangageymslur sökum annarlegs ástands.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lögreglan

Fjög­ur hand­tek­in þeg­ar lög­regl­a stöðv­að­i kann­a­bis­rækt­un

Lögreglan

Tekinn með am­feta­mín­basa í bjór­flöskum

Lögreglan

Engu nær um fall manns­ins þrátt fyr­ir fram­burð vitn­a

Auglýsing

Nýjast

Stundargaman á kostnað heilsu: Vilja takmarka flugeldanotkun

Bjóða börnum að koma með veika bangsa í skoðun

Undir­búa þing­kosningar til að bjarga Brexit og stöðu May

Tvær líkamsárásir í miðborginni í nótt

Hand­tek­inn á flótt­a eft­ir að hafa hót­að Trump líf­lát­i

Leggj­a fram frum­­varp um refs­ing­ar fyr­ir tálm­un á ný

Auglýsing