Lögreglan

Rændu stúlku í undir­göngum í Grafar­vogi

Atvikið átti sér stað í undirgöngum við Logafold.

Mennirnir höfðu af stúlkunni skartgrip, pening og fleira. Fréttablaðið/Eyþór

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gærkvöldi tilkynning um rán í Grafarvogi. Réðust tveir menn gegn stúlku í undirgöngum í undirgöngum við Logafold og höfðu af henni skartgrip, peninga og fleira. Samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu er nú unnið að því að rannsaka málið.

Þá var maður handtekinn við Hlemm í kringum miðnætti grunaður um vörslu fíkniefna og hann vistaður í fangageymslur sökum annarlegs ástands.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lögreglan

Gekk berserksgang við bifreið

Lögreglan

Lögreglan lýsir eftir Breka

Lögreglan

LÖKE-málið verið fellt niður

Auglýsing

Sjá meira Fréttir

Innlent

Unnu skemmdar­verk á 20 logum Huldu Hákon

Innlent

Átti að út­­skrifast í maí en þarf nú að yfir­gefa landið

Erlent

Hafna því að Skripal hafi beðið um náðun frá Pútín

Erlent

Yeonmi Park fagnar fæðingu frjáls sonar

Erlent

Puigdemont flúinn frá Finn­landi

Innlent

Píratar og Við­reisn með sam­eigin­legt fram­boð í Ár­borg

Auglýsing