Innlent

Ræddi við utan­ríkis­ráð­herra Tyrk­lands

Guðlaugur Þór Þórðarson og Mevlüt Cavu­soglu.

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur rætt við utanríkisráðherra Tyrklands, Mevlüt Çavuşoğlu, vegna Hauks Hilmarssonar, sem óttast er að hafi fallið í átökum í Sýrlandi í febrúar. 

Þetta kom fram á fundi aðstandenda Hauks með Guðlaugi Þór í ráðuneytinu í dag.

 „Þetta hefur verið forgangsmál í ráðuneytinu,“ hefur RÚV eftir Guðlaugi Þór. Haldið verði áfram að leita upplýsinga þar til niðurstaða fáist. 

Talið er að Haukur hafi fallið í Afrín-héraði í Sýrlandi.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Stundargaman á kostnað heilsu: Vilja takmarka flugeldanotkun

Innlent

Bjóða börnum að koma með veika bangsa í skoðun

Innlent

Tvær líkamsárásir í miðborginni í nótt

Auglýsing

Nýjast

Undir­búa þing­kosningar til að bjarga Brexit og stöðu May

Hand­tek­inn á flótt­a eft­ir að hafa hót­að Trump líf­lát­i

Leggj­a fram frum­­varp um refs­ing­ar fyr­ir tálm­un á ný

Um­deild „ung­frú Hitler“ keppni fjar­lægð af netinu

Sam­þykkir að bera vitni gegn Kavan­augh

Á þriðja tug látinn eftir skot­hríð á her­sýningu í Íran

Auglýsing