Innlent

Ræddi við utan­ríkis­ráð­herra Tyrk­lands

Guðlaugur Þór Þórðarson og Mevlüt Cavu­soglu.

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur rætt við utanríkisráðherra Tyrklands, Mevlüt Çavuşoğlu, vegna Hauks Hilmarssonar, sem óttast er að hafi fallið í átökum í Sýrlandi í febrúar. 

Þetta kom fram á fundi aðstandenda Hauks með Guðlaugi Þór í ráðuneytinu í dag.

 „Þetta hefur verið forgangsmál í ráðuneytinu,“ hefur RÚV eftir Guðlaugi Þór. Haldið verði áfram að leita upplýsinga þar til niðurstaða fáist. 

Talið er að Haukur hafi fallið í Afrín-héraði í Sýrlandi.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Mal­bikun á Reykja­nes­braut í dag

Innlent

Vindur og væta í dag en léttir til á morgun

Innlent

Dagur Hoe dæmdur í 17 ára fangelsi

Auglýsing

Nýjast

Innlent

Dópaður á mótor­hjóli fór yfir á rauðu og olli slysi

Viðskipti

MS semur við KSÍ um skyr

Hm 2018

HM-glaðir Íslendingar byrja helgina snemma

Kjaramál

Ljósmæður eru ekki bjartsýnar og sjá fram á verkfall í sumar

Skipulagsmál

Rútumiðstöð ekki í bága við skipulag

Lögreglumál

Ákveða næstu skref í rannsókn

Auglýsing