Innlent

Ræddi við utan­ríkis­ráð­herra Tyrk­lands

Guðlaugur Þór Þórðarson og Mevlüt Cavu­soglu.

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur rætt við utanríkisráðherra Tyrklands, Mevlüt Çavuşoğlu, vegna Hauks Hilmarssonar, sem óttast er að hafi fallið í átökum í Sýrlandi í febrúar. 

Þetta kom fram á fundi aðstandenda Hauks með Guðlaugi Þór í ráðuneytinu í dag.

 „Þetta hefur verið forgangsmál í ráðuneytinu,“ hefur RÚV eftir Guðlaugi Þór. Haldið verði áfram að leita upplýsinga þar til niðurstaða fáist. 

Talið er að Haukur hafi fallið í Afrín-héraði í Sýrlandi.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Tekinn aftur á ríflega 130 á Reykjanesbraut

Innlent

Lög­reglan leitaði að „Stúfi“ í Bú­staða­hverfi

Innlent

Tekinn á 132 með vélsleðakerru í eftirdragi

Auglýsing

Nýjast

Segja asbest í barnapúðri Johnson & Johnson

Kældi brennandi bíl með snjó

Glæ­ný Boeing-þota nauð­lendir í Íran

Braust inn í bíl en eigandinn sat undir stýri

Ölvaður maður bjálaðist í vegabréfaskoðun

Ísland er dýrasta land í Evrópu

Auglýsing