Lands­fundur Vinstri grænna fer fram á Akur­eyri um helgina. Katrín Jakobs­dóttir, for­sætis­ráð­herra og for­maður flokksins flytur opnunar­ræðu fundarins klukkan 17:30.

Hægt er að sjá ræðuna í beinni hér fyrir neðan.