Utan­rík­is­ráð­herr­ar Norð­ur­land­ann­a lýsa á­hyggj­um af auk­inn­i mót­stöð­u við grund­vall­ar­hug­mynd­ir Evróp­u­ráðs­ins á svið­i mann­rétt­ind­a. Í sam­eig­in­legr­i grein þeirr­a í vef­rit­in­u Eur­o­ob­serv­er fyrr í vik­unn­i, í­trek­a ráð­herr­arn­ir trú sína á þann grund­völl sem Evróp­u­ráð­ið var stofn­að um í kjöl­far seinn­i heims­styrj­ald­ar­inn­ar fyr­ir 70 árum; þjóð­a­rétt og mann­rétt­ind­i, lýð­ræð­i og rétt­ar­rík­i.

Þau fagn­a því að yfir 830 millj­ón­ir mann­a njót­i nú rétt­ar­vernd­ar Mann­rétt­ind­a­sátt­mál­a Evróp­u með eft­ir­lit­i Mann­rétt­ind­a­dóm­stóls Evróp­u. Þau lýsa hins veg­ar á­hyggj­um, þrátt fyr­ir já­kvæð­a þró­un. Annars veg­ar sér­stak­leg­a af því að graf­ið sé und­an fram­kvæmd Evróp­u­samn­ings um for­varn­ir og bar­átt­u gegn of beld­i gagn­vart kon­um og heim­il­is­of beld­i. Kyn­bund­ið of­beld­i sé al­var­legt mann­rétt­ind­a­brot og nauð­syn­legt sé að virð­a þurf­i, fram­fylgj­a og styrkj­a al­þjóð­ask uld­bind­ing­ar, til að stöðv­a það.

Einn­ig lýsa ráð­herr­arn­ir sér­stök­um á­hyggj­um af ógn­um við fjöl­miðl­a­frels­i og ör­ygg­i blað­a­mann­a í Evróp­u og víð­ar. Blað­a­menn þurf­i að njót­a frels­is til að vinn­a vinn­un­a sína án ótta við of beld­i, ógn­an­ir eða á­reitn­i, því án að­gangs að upp­lýs­ing­um og tján­ing­ar­frels­is, glat­ist fjöl­breyt­i­leik­inn sem lýð­ræð­ið nær­ist á. „Það er mik­ið á­hyggj­u­efn­i að hót­an­ir í garð blað­a­mann­a hafi auk­ist í heims­far­aldr­in­um.“