Svan­dís Svavars­dóttir mat­væla­ráð­herra segist brenna fyrir auknu rétt­læti og um­bótum í sjávar­út­vegi.

Til­finning al­mennings um að greinin mætti leggja meira fram til sam­neyslunnar sé ekki úr lausu lofti gripin.

Fjórir starfs­hópar munu leggja til breytingar á kerfinu að lokinni skoðun frá ýmsum hliðum.

Ítarlegt viðtal verður við Svandísi á Fréttavaktinni á Hringbraut klukkan 18.30 í kvöld.