Erlent

Pulitzer-verðlaunin veitt í dag

Kendrick Lamar, ljósmyndarar Reuters fréttastofunnar og blaðamenn The New York Times voru meðal þeirra sem hlutu hin virtu Pulitzer-verðlaun

Starfsfólk The New York Times fagnar verðlaununum.

Starfsfólk dagblaðsins The New York Times og tímaritsins New Yorker fengu í dag hin virtu Pulitzer-verlaun í blaðamennsku í flokki almannaþjónustu fyrir ítarlega umfjöllun sína um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi í Hollywood. Þá fékk The New York Times líka verðlaun, ásamt The Washington Post, fyrir umfjöllun um meint afskipti Rússa af forsetaframboði Donalds Trump, Bandaríkjaforseta árið 2016. 

Tónlistarmaðurinn Kendrick Lamar fékk verðlaun fyrir plötuna DAMN, en þetta er í fyrsta skiptið sem þessi virtu verðlaun eru veitt rappara. 

Ljósmyndarar fréttaveitunnar Reuters fengu verðlaun fyrir ljósmyndir sem sýna það gífurlega ofbeldi sem róhingjar eru beittir. 

Verðlaunin voru veitt í dag í hinum ýmsu flokkum og hægt er að sjá niðurstöðurnar hér. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Erlent

Fréttamaður skotinn til bana í beinni útsendingu

Mjanmar

Blaðamennirnir leiddir í gildru

Spánn

Afsökunarbeiðni skref í átt að upplausn ETA

Auglýsing

Nýjast

Innlent

Fram­halds­skóla­kennarar hafa samið við ríkið

Fréttir

Plokkarar ráðast gegn rusli í dag

Fréttir

Ölvaður maður gekk á móti bílaumferð

Innlent

Sneri aftur inn í íbúðina vopnuð slökkvitæki

Innlent

Einn hand­tekinn í brunanum á Óðins­götu

Innlent

Eldur á Óðinsgötu

Auglýsing