Í verksmiðjunum eru aðallega smíðaður Peugeot og Citroen bílar fyrir markaði í Asíu. Þar eru þó einnig framleiddar vélar og skiptingar fyrir PSA í Evrópu. Önnur verksmiðja PSA sem framleiðir DS lúxusmerkið er í endurskipulagningu en það er samsetningarverksmiðja ásamt þróunarmiðstöð í borginni Shenzhen í Suð-Austur Kína. Frétt þessi birtist fyrir stundu á Automotive News.