Póst­ur­inn hef­ur aft­ur sent frá sér til­kynn­ing­u þar sem var­að er við því að fólk smell­i á hlekk­i í tölv­u­póst­i sem send­ir eru út í nafn­i hans. Þett­a hafi færst í aukana und­an­far­ið ár og virð­ist ekk­ert lát ætla að verð­a á því að fólk fái tölv­u­póst þar sem reynt er að kom­ast yfir greiðsl­u­kor­ta­upp­lýs­ing­ar.

Fram kem­ur í til­kynn­ing­unn­i að við­tak­end­ur sann­reyn­i að um raun­ver­u­leg­an tölv­u­póst frá Póst­in­um að ræða. Send­ing­ar­núm­er Pósts­ins séu á­vallt þrett­án staf­ir, þar af tveir bók­staf­ir fremst og tveir aft­ast með taln­ar­un­u á mill­i.

Dæmi um póst þar sem reynt er að komast yfir kortanúmer fólks.
Mynd/Pósturinn

Marg­ir svind­l­póst­ar inn­i­hald­a slík núm­er þann­ig en til að full­viss­a sig um að ekki sé um svindl að ræða bend­ir Póst­ur­inn fólk á að fara á heim­a­síð­u hans, smell­a á „Finn­a send­ing­u“ og leit­a að send­ing­ar­núm­er­i. Einn­ig er hægt að skrá sig inn á „Minn Póst­ur“.

Póst­ur­inn hef­ur einn­ig sett upp sér­stak­a vef­síð­u um nets­vindl.