Nú fylgir bílum allir vinsælustu hlutirnir sem teknir hafa verið sem aukabúnaður en þar ber hæst að nefna 21 tommu felgur, Panorama glerþak, Bose hljómflutningstæki, sportsæti og margt fleira. Porsche Cayenne Platinum Edition er nú til sýnis og reynsluaksturs í Porsche salnum og eru örfáir bílar lausir til afhendingar í júlí mánuði, segir í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna.