Í þætti Páls mætast Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála, -iðnaðar og nýsköpunarráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins og Kristrún Frostadóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík. Oft nefndar helstu vonarstjörnur flokka sinna.

Páll ásamt Guðna Ágústssyni
Mynd/Agnes Guðnadóttir

Guðni Ágústsson, fyrrverandi alþingismaður, ráðherra og formaður Framsóknarflokksins verður gestur Páls í seinni hluta þáttar.

Pólitík með Páli er á dagksrá Kl.19.30 á miðvikudögum.