Fjöld­i vin­sæll­a vef­síðn­a um heim all­an liggj­a niðr­i vegn­a bil­an­a hjá hýs­ing­ar­að­il­um. Vef­þjón­ust­ur á borð við Pla­ySt­a­ti­on Netw­ork, Ste­am og vef­síð­ur Airbnb, bank­ans HSBC og flug­fé­lags­ins Brit­ish Airw­a­ys hafa leg­ið niðr­i en ein­hverj­ar eru komn­ar upp aft­ur.

Sam­kvæmt DownD­et­ect­or, sem fylg­ist með virkn­i vef­síð­an, hafa þús­und­ir net­not­end­a sent inn á­bend­ing­ar um að þeir kom­ist ekki inn á á­kveðn­ar síð­ur.

Net­þjón­ust­u­að­il­inn Aka­ma­i hef­ur greint frá því að bil­un hafi kom­ið upp hjá þeim en búið sé að vinn­a úr henn­i.