Innlent

Píratar harma framkomu Snæbjörns

Þingflokkur Pírata segir að kjörnir fulltrúar eigi að sýna gott fordæmi. Hann styður afsögn Snæbjörns.

Snæbjörn tilkynnti um afsögn í dag. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir er þingflokksformaður Pírata. Þarna situr hún með samflokksmanninum Smára McCarthy.

Þingflokkur Pírata harmar framkomu Snæbjörns Brynjarssonar varaþingmanns um síðustu helgi. Eins og fréttablaðið greindi frá í dag veittist Snæbjörn að Ernu Ýr Öldudóttur með svívirðingum við öldurhús um helgina.

Sjá einnig: Snæ­björn segir af sér sem vara­þing­maður Pírata

Þingflokkurinn segir að kjörnir fulltrúar eigi að sýna gott fordæmi. „Snæbjörn hefur axlað ábyrgð á gjörðum sínum og tilkynnt þingflokki Pírata að hann segi af sér varaþingmennsku. Þingflokkurinn styður ákvörðun Snæbjarnar og virðir þá ábyrgð sem í henni felst.“

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Veður

Kaldur vindur í dag og stormur í nótt

Innlent

Munu sækja tjón sitt vegna friðunar

Heilbrigðismál

Heilsugæslan ekki nútímafólki bjóðandi

Auglýsing

Nýjast

Segir að ekki þurfi að velja milli hagsmuna ólíkra félaga

Hafna uppbyggingu á Granda

Fyrri frið­lýsingin nauð­syn­leg til að ná fram sátt

​Fallast á vernd um Víkur­garð

Komst yfir upp­lýsingar um 422 börn í Mentor

Ís­land ver 30 milljónum til flótta­fólks frá Venesúela

Auglýsing