Bresk­i fjöl­miðl­a­mað­ur­inn Pi­ers Morg­an er ekki þekkt­ur fyr­ir að liggj­a á skoð­un­um sín­um og hef­ur nú beint spjót­um sín­um að sænsk­a versl­un­ar­ris­an­um IKEA. Hann er ó­sátt­ur við að fyr­ir­tæk­ið sé hætt að aug­lýs­a á sjón­varps­stöð­inn­i GB News þar sem hann starfar nú. Stöð­in hóf út­send­ing­ar á sunn­u­dag­inn.

Morg­an hef­ur kall­að for­svars­menn IKEA öll­um ill­um nöfn­um vegn­a þess­a, þar á með­al „aum­ingj­a­leg­a skít­hæl­a.“ IKEA seg­ist ekki hafa ætl­að að kaup­a aug­lýs­ing­ar á stöð­inn­i, sem sé ekki í anda þeirr­a „húm­an­ísk­u gild­a“ sem fyr­ir­tæk­ið starf­i eft­ir.

Andrew Neil, stjórn­ar­for­mað­ur GB News, hef­ur sent frá sér yf­ir­lýs­ing­u vegn­a máls­ins. „IKEA hef­ur á­kveð­ið að snið­gang­a GB News vegn­a meintr­a gild­a okk­ar. Hér eru gild­i IKEA - Fransk­ur for­stjór­i sem er glæp­a­mað­ur með tveggj­a ára skil­orðs­bund­inn dóm á bak­in­u fyr­ir að njósn­a um starfs­fólk.“

Neil var þar að vísa til dóms sem féll í Frakk­land­i fyr­ir skömm­u þar sem IKEA þar í land­i var dæmt fyr­ir að njósn­a um starfs­fólk og um­sækj­end­ur um störf. Tveir yf­ir­menn hjá fyr­ir­tæk­in­u feng­u skil­orðs­bundn­a dóma og þurf­a að greið­a sekt­ir.

Auk IKEA hafa fleir­i fyr­ir­tæk­i hætt að aug­lýs­a á GB News, þar á með­al ork­u­fyr­ir­tæk­ið Octop­us Ener­gy og á­feng­is­fram­leið­and­inn Kopp­ar­berg.