Ból­u­efn­in sem fram­leidd eru af Pfiz­er/Bi­oN­Tech og Mod­ern­a gegn COVID-19 koma af stað við­var­and­i ó­næm­is­við­bragð­i í lík­am­an­um sem veit­ir hugs­an­leg­a vernd gegn COVID-19 í mörg ár. Þett­a er nið­ur­stað­a nýrr­ar rann­sókn­ar band­a­rísks vís­ind­a­fólks sem birt var í vís­ind­a­rit­in­u Nat­ur­e í dag.

Samkvæmt rannsókninni virðist ó­næm­i gegn COVID geta var­að í ár­a­rað­ir, hugs­an­leg­a til æv­i­lok­a hjá þeim sem smit­uð­ust og voru síð­ar ból­u­sett. Hvort ból­u­setn­ing ein og sér dugi til að tryggj­a ó­næm­i út æv­in­a er enn á huld­u. Þessi vernd er þó einungis gegn þeim afbrigðum sem fram eru komin, ekki er hægt að spá fyrir um hvernig vírusinn þróast og hvernig bóluefni munu ráða við hugsanleg ný afbrigði. Fyrir þá sem eldri eru, eru með veik ónæmiskerfi eða þá sem taka ónæmisbælandi lyf er þó ekki víst að verndin sé jafn langvarandi.

„Þett­­a er já­­kvætt merk­­i um hve leng­­i ó­­­næm­­i var­­ir eft­­ir ból­­u­­setn­­ing­­u,“ seg­­ir Dr. Ali Elleb­­e­­dy, ó­­­næm­­is­­fræð­­ing­­ur við Was­h­ingt­­on-há­­skól­­a í St. Lo­­u­­is, sem fór fyr­­ir rann­­sókn­­inn­­i í sam­tal­i við New York Tim­es. Rann­­sókn­­in tók ekki til ból­­u­­efn­­is Jans­­sen en Elleb­­e­­dy tel­­ur að vörn­­in sem það veit­­i sé ekki jafn lang­v­inn og ból­­u­­efn­­i sem byggj­­a á mRNA-tækn­­i, líkt og Pfiz­­er og Mod­­ern­­a.

Ból­u­efn­i Jans­sen er þekkt und­ir nafn­in­u John­son & John­son vest­an­hafs.
Fréttablaðið/EPA

Nið­ur­stöð­urn­ar eru í sam­ræm­i við það sem rann­sókn­ir hing­að til hafa bent til, að þau sem fái mRNA-ból­u­efn­i þurf­i ekki end­ur­ból­u­setn­ing­u - svo leng­i sem vír­us­inn og af­brigð­i hans þró­ist ekki mjög mik­ið um­fram það sem nú er, sem er alls kost­ar ó­víst. Fólk sem fékk COVID fyr­ir ból­u­setn­ing­u þarf senn­i­leg­a ekki end­ur­ból­u­setn­ing­u jafn vel þó að vír­us­inn stökk­breyt­ist mik­ið.

„Sú stað­reynd að ó­næm­is­við­brögð voru enn virk um fjór­um mán­uð­um eft­ir ból­u­setn­ing­u - það er mjög, mjög gott merk­i,“ seg­ir Elleb­e­dy. „Van­a­leg­a er ekki mik­ið eft­ir þeg­ar fjór­ar eða sex vik­ur eru liðn­ar,“ seg­ir Dr. De­ept­a Bhatt­ach­ar­y­a, ó­næm­is­fræð­ing­ur hjá Há­skól­an­um í Ariz­on­a.