Páll Magn­ús­son, fyrr­ver­and­i al­þing­is­mað­ur og út­varps­stjór­i, skip­ar fyrst­a sæti list­ans Fyr­ir Heim­a­ey í Vest­mann­a­eyj­um fyr­ir kosn­ing­arn­ar í næst­a mán­uð­i. Hann seg­ist þó ekki hætt­ur að vera Sjálf­stæð­is­mað­ur því hann enn styðj­i flokk­inn á lands­vís­u.

Fram kem­ur í til­kynn­ing­u á Fac­e­bo­ok-síðu hans að kjör­nefnd fé­lags­ins og nú­ver­and­i bæj­ar­stjór­i Vest­mann­a­eyj­a­bæj­ar, Íris Rób­erts­dótt­ir, hafi ver­ið sam­mál­a um að best væri ef að það væri ekki sama mann­eskj­an sem skip­að­i fyrst­a sæt­ið og væri bæj­ar­stjór­a­efn­i list­ans.

„Hvað mig varð­ar er ég þakk­lát­ur og stolt­ur af því að vera treyst fyr­ir þess­u verk­efn­i og mun leggj­a mig all­an fram um að gera góð­an bæ enn betr­i. Reynsl­a mín og þekk­ing úr stjórn­mál­un­um mun vænt­an­leg­a ekki síst nýt­ast í sam­skipt­um og hags­mun­a­gæsl­u bæj­ar­ins gagn­vart rík­is­vald­in­u. Auk þess hef ég lang­a reynsl­u af rekstr­i stórr­a fjöl­miðl­a­fyr­ir­tækj­a - bæði í eink­a­geir­an­um og hin­um op­in­ber­a,“ seg­ir Páll í til­kynn­ing­unn­i.

Hann seg­ir að sem Eyj­a­mað­ur og fyrst­i þing­mað­ur Suð­ur­kjör­dæm­is í fimm ár hafi hann fylgst vel með framm­i­stöð­u meir­i­hlut­ans á kjör­tím­a­bil­in­u sem er að líða og að ár­ang­ur þeirr­a sé að­dá­un­ar­verð­ur. Hann seg­ist vilj­a stuðl­a að því að þau fái að hald­a sínu góða starf­i á­fram.

Til­kynn­ing­in er í heild sinn­i hér að neð­an.

Fram kemur á vef Fyrir Heimaey að Íris Róbertsdóttir, núverandi oddviti, sé bæjarstjóraefni listans en hún skipar þriðja sæti hans. Listann má sjá hér að neðan.