Ísra­elsk­ar ör­ygg­is­sveit­ir hand­tók­u pal­est­ínsk­u bar­átt­u­kon­un­a Muna el-Kurd á heim­il­i sínu í Sheikh Jarr­ah-hverf­in­u í Aust­ur-Jer­ús­al­em í gær. Hún hef­ur ver­ið ein mest á­ber­and­i bar­átt­u­kon­an gegn ó­lög­legr­i húst­ök­u Ísra­els­mann­a í hverf­in­u en það var ein kveikj­an að á­tök­um Ham­as-sam­tak­ann­a og ísr­a­elsk­a hers­ins í síð­ast­a mán­uð­i. Þau stóð­u í ell­ef­u daga og meir­a en 250 manns féll­u, lang flest­ir Pal­est­ín­u­menn.

Hin 23 ára gaml­a el-Kurd var hand­tek­in í gær­kvöld­i og færð af heim­il­i sínu í járn­um, sök­uð um þátt­tök­u í upp­þot­um. Henn­i var síð­an sleppt en Moh­amm­ed bróð­ir henn­ar, sem gaf sig fram við lög­regl­u fyrr í dag, er enn í hald­i ísr­a­elsk­u lög­regl­unn­ar.

Eftir hand­tök­un­a sagð­i tals­kon­a ísr­a­elsk­u lög­regl­unn­ar að ein­stak­ling­ur hefð­i ver­ið hand­tek­inn „að skip­un dóm­ar­a.“ Fað­ir þeirr­a Nab­il sagð­i við blað­a­menn að það hefð­i kom­ið hon­um í opna skjöld­u þeg­ar lög­regl­u­menn mætt­u að heim­il­i þeirr­a. Þeir hafi leit­að í öllu hús­in­u en „mun ekki tak­ast að hræð­a mig eða börn mín.“

Syst­kin­in hafa not­að sam­fé­lags­miðl­a til að vekj­a at­hygl­i á ó­lög­legr­i húst­ök­u gyð­ing­a í Sheikh Jarr­ah. Þau og fjöl­skyld­a þeirr­a hafa búið í Aust­ur-Jer­ús­al­em í ár­a­tug­i en dóm­stól­ar í Ísra­el hafa úr­skurð­að að land­ið sem heim­il­i þeirr­a og fleir­i músl­im­a í hverf­in­u sé í eigu sam­tak­a gyð­ing­a sem stund­a land­tök­ur í borg­inn­i og Pal­est­ín­u.