Þriðj­u um­ræð­u um frum­varp Lilj­u Al­freðs­dótt­ur mennt­a­mál­a­ráð­herr­a um stuðn­ing við eink­a­rekn­a fjöl­miðl­a lauk í gær án at­kvæð­a­greiðsl­u. Sam­kvæmt því verð­ur 400 millj­ón­um krón­a út­hlut­að til miðl­ann­a.

Þor­steinn Sæ­munds­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, sem lagð­i fram minn­i­hlut­a­á­lit í alls­herj­ar- og mennt­a­mál­a­nefnd, gagn­rýnd­i rík­is­stjórn­in­a fyr­ir sýnd­ar­mennsk­u með því að taka mál­ið inn í nefnd­in­a. Mál­ið hafi þar ekki ver­ið rætt í sam­heng­i við frum­varp Sjálf­stæð­is­mann­ann­a Brynj­ars Ní­els­son­ar og Óla Björns Kár­a­son­ar um að taka Rík­is­út­varp­ið af aug­lýs­ing­a­mark­að­i. Held­ur ekki frum­varp Mið­flokks­ins um að fólk gæti ráð­staf­að hlut­a út­varps­gjalds­ins til fjöl­mið­ils að eig­in vali.

Þor­steinn Sæ­munds­son þing­mað­ur Mið­flokks­ins.
Mynd/Ernir

Sagð­i hann þá leið sem val­in væri þá ein­föld­ust­u og jafn­framt þá verst­u. Með henn­i væru frjáls­ir fjöl­miðl­ar ekki lík­leg­ir til að gagn­rýn­a stjórn­völd og að stór­u miðl­arn­ir högn­uð­ust um­fram þá minn­i.

Eini stjórn­ar­þing­mað­ur­inn sem tók þátt í um­ræð­unn­i var Birg­ir Ár­manns­son, Sjálf­stæð­is­flokk­i. „Það frum­varp sem hér ligg­ur hér fyr­ir er auð­vit­að mál­a­miðl­un. Það er eng­inn vafi á því og eng­inn að fara í nein­ar fel­ur með það,“ sagð­i Birg­ir.

Birg­ir Ár­manns­son þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins.
Fréttablaðið/Ernir

Val­kost­irn­ir væru tveir, að gera eitt­hvað til þess að koma máli sínu fram eða slá ekk­ert af kröf­um sín­um og koma þar með engu í gegn. „Þett­a frum­varp sem slíkt er ekki upp­haf og end­ir á við­leitn­i stjórn­vald­a til að búa eink­a­rekn­um fjöl­miðl­um starfs­um­hverf­i,“ sagð­i hann.

Þeir þing­menn sem Frétt­a­blað­ið rædd­i við í gær segj­a öld­ung­is ó­ljóst hvort frum­varp­ið verð­i sam­þykkt í at­kvæð­a­greiðsl­u sem ráð­gerð er á þriðj­u­dag­inn. Nokkr­ir stjórn­ar­þing­menn séu and­víg­ir því og ó­víst sé um stuðn­ing í stjórn­ar­and­stöð­u.