Innlent

Ó­vissu­stig á Hellis­heiði og Þrengslum

Verið er að meta aðstæður varðandi hvort þurfi að loka og hvort hægt verði að halda Þrengslum opnum.

Fréttablaðið/Vilhelm

Óvissustig hefur verið virkjað á Hellisheiði og Þrengslum. Verið er að meta aðstæður varðandi hvort þurfi að loka og hvort hægt verði að halda Þrengslum opnum. Þá hefur verið lokað yfir Vatnsskarð, Öxnadalsheiði og í Víkurskarði vegna veðurs. 

Ein lægð er í kortunum í dag en miðja hennar er nú stödd við suðausturströndina. Miðjan fer til norðvesturs yfir landið og verður komin á Breiðafjörð síðdegis. Henni fylgir snjókoma um mestallt land en fer hratt yfir og mun þar af leiðandi ekki snjóa mjög lengi á hverjum stað. 

Lægð dagsins er vægari en síðustu helgar, þó hún verði líklega nógu öflug til að trufla samgöngur. Skaplegt veður ætti að vera um kvöldmatarleyti, að því segir á vef Veðurstofunnar. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Veður

Veðurfræðingur: „Rólegheitin standa stutt“

Veður

Heiðar ófærar fyrir norðan

Björgun

Þyrlan sótti göngu­menn upp á Tungna­fells­jökul

Auglýsing

Nýjast

Fjallað um fyrir­hugaðar hval­veiðar í er­lendum miðlum

Plok­kver­tíðin að hefjast hjá Atla

Segja RÚV upp­hefja eigin verk á kostnað fag­manna

Leit lokið í dag: „Mikill sam­hugur á Ír­landi“

Spennan magnast enn í Venesúela

Segir það sann­gjarna kröfu að fólk geti lifað á launum sínum

Auglýsing