Á mánu­dag hófst bólu­setningar­á­tak í Reykja­vík þar sem lands­mönnum stendur til boða að fá örvunar­skammt bólu­efnis gegn Co­vid-19. Bólu­setningar hófust á Sel­fossi í dag og var mikil ör­tröð fyrir utan Fjöl­brauta­skóla Suður­lands þar sem bólu­setningar fara fram en þær hófust klukkan hálf fjögur og stóðu til hálf­níu.