Í dag á mill­i klukk­an 10-14 verð­ur opið hús í Laug­ar­dals­höll­inn­i þar sem öll­um er vel­kom­ið að koma og þiggj­a ból­u­setn­ing­u með ból­u­efn­i frá Pfiz­er. Ragn­heið­ur Ósk Er­lends­dótt­ir, fram­kvæmd­a­stjór­i hjúkr­un­ar hjá Heils­u­gæsl­u Höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, seg­ist telj­a að í það minnst­a nokk­ur hundr­uð manns þigg­i boð­ið.

„Við bú­umst ekki við því að það verð­i mik­il ör­tröð, flest­ir þeir sem ætla sér að fá ból­u­setn­ing­u hafa þeg­ar feng­ið hana,“ seg­ir Ragn­heið­ur en í gær voru tæp­leg­a 240 þús­und ein­staklingar hér á land­i orðn­ir full­ból­u­sett­ir, það er 81,2 prós­ent allr­a full­orð­inn­a.

Ragn­heið­i hlakk­ar til að kom­ast í frí enda mik­ið mætt á henn­i og öðru starfs­fólk­i heils­u­gæsl­unn­ar.
Fréttablaðið/Anton Brink

Í vik­unn­i fá um sjö þús­und manns seinn­i ból­u­setn­ing­u með ból­u­efn­i frá Pfiz­er og um tvö þús­und manns fá seinn­i skammt af Mod­ern­a. Þá fá tvö þús­und seinn­i spraut­un­a af Astra­Z­en­e­ca.

Líð­and­i vika er síð­ast­a vika ból­u­setn­ing­a fyr­ir sum­ar­frí en ból­u­setn­ing­ar hefj­ast að nýju eft­ir fimm vik­ur.

Þau sem fá fyrr­i skammt af Pfiz­er í dag fá þann seinn­i að fimm vik­um liðn­um en vani er að þrjár vik­ur líði á mill­i skammt­a af ból­u­efn­i Pfiz­er. Ragn­heið­ur seg­ir lengr­i tíma á mill­i skammt­a ekki hafa á­hrif á virkn­i efn­is­ins.

Ragn­heið­ur hef­ur stað­ið vakt­in­a í Laug­ar­dals­höll frá því að fjöld­a­ból­u­setn­ing­ar hóf­ust hér á land­i. Hún seg­ist spennt að fara í sum­ar­frí. „Ætli ég fari ekki bara norð­ur í sveit­in­a og hafi það ró­legt og gott.“

Mik­ill tími og mann­afl­i hef­ur far­ið í ból­u­setn­ing­ar.
Fréttablaðið/Anton Brink