Tölv­u­á­rás hef­ur ver­ið gerð á versl­un Bau­haus á Ís­land­i. Fram kem­ur í til­kynn­ing­u sem sett var upp í versl­un­inn­i að ekki sé hægt að gera sér­pant­an­ir eða við­skipt­ap­ant­an­ir, svar­að tölv­u­póst­i, gef­ið upp ná­kvæm­a la­ger­stöð­u eða flett upp nót­um.

„Við biðj­umst vel­virð­ing­ar á þeim ó­þæg­ind­um sem þett­a kann að vald­a og vinn­um hart að því að geta veitt full­a þjón­ust­u aft­ur sem allr­a fyrst,“ seg­ir í til­kynn­ing­unn­i.

Til­kynn­ing um tölv­u­á­rás­in­a í versl­un Bau­haus.
Mynd/Aðsend

Þett­a er ekki í fyrst­a skipt­i sem tölv­u­á­rás er gerð á Bau­haus. Þann 22. júní greind­i Ás­geir Bachm­ann, fram­kvæmd­a­stjór­i Bau­haus á Ís­land­i, að tölv­u­á­rás hefð­i ver­ið gerð á versl­an­ir Bau­haus á Norð­ur­lönd­um og var Bau­haus á Ís­land­i þar ekki und­an­skil­ið.

Fyr­ir­tæk­ið var enn að glím­a við tækn­i­leg­a erf­ið­leik­a þann 2. júlí og lá hlut­i tölv­u­kerf­is þess enn niðr­i.

Þann 9. júlí voru enn tak­mark­an­ir á þjón­ust­u Bau­haus sam­kvæmt til­kynn­ing­u á Fac­e­bo­ok-síðu fyr­ir­tæk­is­ins.

Ekki náð­ist í for­svars­menn Bau­haus við vinnsl­u frétt­ar­inn­ar.