Box­ar­inn Fél­ix Ver­dej­o, sem keppt­i á Ólymp­í­u­leik­un­um í Lond­on árið 2012, hef­ur ver­ið á­kærð­ur fyr­ir að ræna og myrð­a ást­kon­u sína Keis­hla Rodr­íg­u­ez. Morð­ið átti sér stað í San Juan, höf­uð­borg Pú­er­to Ríkó, en þau eru bæði frá eyj­unn­i.

Fjöl­skyld­a Rodr­íg­u­ez seg­ir hana hafa geng­ið með barn box­ar­ans sem vild­i ekki að hún fædd­i það sök­um á­hrif­a þess á fjöl­skyld­u hans og fer­il. Sam­kvæmt á­kær­u mun Ver­dej­o hafa kýlt hina 27 ára göml­u Rodr­íg­u­ez í and­lit­ið, bund­ið hana og kast­að fram af brú. Þá skaut hann einn­ig í vatn­ið með skamm­byss­u er hann stóð á brúnn­i. Ó­nefnd­ur ein­stak­ling­ur er tal­inn hafa að­stoð­að hann við verkn­að­inn.

Móð­­ir Rodr­­íg­­u­­ez seg­­ist hafa var­­að dótt­­ur sína við Ver­d­ej­­o sem mun hafa hót­­að henn­­i í að­­drag­­and­­a morðs­­ins. Þau höfð­­u þekkts síð­­an á ung­l­ings­­aldr­­i og hald­­ið sam­b­and­­i. Lík henn­­ar fannst í lóni á laug­­ar­­dag og bor­­in voru kennsl á það með hjálp tann­­lækn­­a­­skýrsl­­a.

Neyð­ar­á­stand vegn­a of­beld­is gegn kon­um

Of­beld­i gegn kon­um er mik­ið vand­a­mál í Pu­er­tó Ríkó og í jan­ú­ar lýst­u yf­ir­völd þar yfir neyð­ar­á­stand­i vegn­a vax­and­i of­beld­is í þeirr­a garð. Meir­a en 60 kon­ur voru myrt­ar þar í fyrr­a og nokkr­um dög­um áður en Rodr­íg­u­ez var myrt fannst lík ann­arr­ar konu, Andre­a Ruiz Cost­as. Það var að hlut­a til brunn­ið en hún hafð­i kært maka sinn fyr­ir of­beld­i en dóm­ar­i vís­að mál­in­u frá. Hann hef­ur nú ver­ið á­kærð­ur fyr­ir morð­ið á henn­i.

Á sunn­u­dag komu mót­mæl­end­ur sam­an í ná­grenn­i þess þar sem Rodr­íg­u­ez fannst til að mót­mæl­a of­beld­i gegn kon­um.

Mót­mæl­end­ur köst­uð­u blóm­um í vatn­ið frá brúnn­i skammt það­an sem lík Rodr­íg­u­ez fannst.
Fréttablaðið/Getty

Top Ranks, kynn­ing­ar­fyr­ir­tæk­i þar sem Ver­dej­o var á samn­ing­i, hef­ur rift sam­kom­u­lag­i við hann og gaf frá sér yf­ir­lýs­ing­u þar sem fjöl­skyld­u Rodr­­íg­­u­­ez var vott­uð sam­úð.